Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjáið hér veitingastaðina eftir breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er með 150 starfsmenn í veitingaþjónustu í stöðinni.
Með því að smella hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni, en þar er rætt við Björn Óla Hauksson, forstjóra Isavia, um breytingar í norðurbyggingu stöðvarinnar og hvernig horft er til allra næstu missera en fyrir liggur að byggja við flugstöðina og munu umfangsmiklar framkvæmdir verða á flugstöðvarsvæðinu á næstu árum. „Ein ný bygging á ári,“ segir Björn Óli m.a. í þættinum. Einnig er rætt við Kjartan Kristjánsson sem hefur rekið verslun í flugstöðinni í 17 ár.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn