Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjáið hér veitingastaðina eftir breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er með 150 starfsmenn í veitingaþjónustu í stöðinni.
Með því að smella hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni, en þar er rætt við Björn Óla Hauksson, forstjóra Isavia, um breytingar í norðurbyggingu stöðvarinnar og hvernig horft er til allra næstu missera en fyrir liggur að byggja við flugstöðina og munu umfangsmiklar framkvæmdir verða á flugstöðvarsvæðinu á næstu árum. „Ein ný bygging á ári,“ segir Björn Óli m.a. í þættinum. Einnig er rætt við Kjartan Kristjánsson sem hefur rekið verslun í flugstöðinni í 17 ár.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin