Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjáið hér veitingastaðina eftir breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er með 150 starfsmenn í veitingaþjónustu í stöðinni.
Með því að smella hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni, en þar er rætt við Björn Óla Hauksson, forstjóra Isavia, um breytingar í norðurbyggingu stöðvarinnar og hvernig horft er til allra næstu missera en fyrir liggur að byggja við flugstöðina og munu umfangsmiklar framkvæmdir verða á flugstöðvarsvæðinu á næstu árum. „Ein ný bygging á ári,“ segir Björn Óli m.a. í þættinum. Einnig er rætt við Kjartan Kristjánsson sem hefur rekið verslun í flugstöðinni í 17 ár.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði