Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjáið hér veitingastaðina eftir breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Í nýjasta þætti sjónvarps Víkurfrétta er fjallað um breytingarnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er rætt meðal annars við Sigurð Skagfjörð Sigurðsson hjá Lagardére sem er með 150 starfsmenn í veitingaþjónustu í stöðinni.
Með því að smella hér er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni, en þar er rætt við Björn Óla Hauksson, forstjóra Isavia, um breytingar í norðurbyggingu stöðvarinnar og hvernig horft er til allra næstu missera en fyrir liggur að byggja við flugstöðina og munu umfangsmiklar framkvæmdir verða á flugstöðvarsvæðinu á næstu árum. „Ein ný bygging á ári,“ segir Björn Óli m.a. í þættinum. Einnig er rætt við Kjartan Kristjánsson sem hefur rekið verslun í flugstöðinni í 17 ár.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






