Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sex milljarða framkvæmdir við Bláa Lónið – Lúxushótel opnar 2017
Bláa Lónið og Jáverk hafa undirritað verksamning vegna stækkunar upplifunarsvæðis Bláa Lónsins og byggingar lúxus hótels. Samningurinn hljóðar upp á 3,4 milljarða króna en samtals er heildarkostnaðurinn vegna framkvæmdanna um 6 milljarðar.
Mannvirki Bláa Lónsins munu tvöfaldast að stærð. Hundrað ný störf verða til og verða því um 400 eftir opnunina sem gert er ráð fyrir í upphafi árs 2017. Á framkvæmdatíma, sem áætlað er að verði tvö ár, munu 150 starfsmenn starfa við verkefnið.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Víkurfrétta hér.
Mynd: bluelagoon.is
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni5 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði