Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sex milljarða framkvæmdir við Bláa Lónið – Lúxushótel opnar 2017
Bláa Lónið og Jáverk hafa undirritað verksamning vegna stækkunar upplifunarsvæðis Bláa Lónsins og byggingar lúxus hótels. Samningurinn hljóðar upp á 3,4 milljarða króna en samtals er heildarkostnaðurinn vegna framkvæmdanna um 6 milljarðar.
Mannvirki Bláa Lónsins munu tvöfaldast að stærð. Hundrað ný störf verða til og verða því um 400 eftir opnunina sem gert er ráð fyrir í upphafi árs 2017. Á framkvæmdatíma, sem áætlað er að verði tvö ár, munu 150 starfsmenn starfa við verkefnið.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Víkurfrétta hér.
Mynd: bluelagoon.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






