Uppskriftir
Saltfisk brandade
Fyrir 6
- 300 gr saltfiskur
- 80 ml rjómi
- 2 hvílauksgeirar
- 2 bökunarkartöflur
- 1 dl sítrónu olía
- 150 gr rjómaostur
- 1 appelsína
- Salt og pipar eftir smekk
Aðferð
- Hitar ofn í 180°C
- Bakar kartöflurnar í 1 klst
- Saxar hvítlaukinn
- Hreinsar saltfiskinn og sýður í um 10 mín
- Tekur saltfiskinn upp úr
- Skefur innan úr kartöflunum og blandar rjómanum og hvítlauknum saman við
- Hrærir saltfiskinum við kartöflumúsina
- Raspar appelsínubörkinn út í blönduna
- Bætir sítrónuolíunni og rjómaostinum við
- Smakkar til með salti, pipar og safanum af appelsínunni
Borið fram á ekta rúgbrauði, sjá uppskrift af rúgbrauði hér.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







