Uppskriftir
Saltfisk brandade
Fyrir 6
- 300 gr saltfiskur
- 80 ml rjómi
- 2 hvílauksgeirar
- 2 bökunarkartöflur
- 1 dl sítrónu olía
- 150 gr rjómaostur
- 1 appelsína
- Salt og pipar eftir smekk
Aðferð
- Hitar ofn í 180°C
- Bakar kartöflurnar í 1 klst
- Saxar hvítlaukinn
- Hreinsar saltfiskinn og sýður í um 10 mín
- Tekur saltfiskinn upp úr
- Skefur innan úr kartöflunum og blandar rjómanum og hvítlauknum saman við
- Hrærir saltfiskinum við kartöflumúsina
- Raspar appelsínubörkinn út í blönduna
- Bætir sítrónuolíunni og rjómaostinum við
- Smakkar til með salti, pipar og safanum af appelsínunni
Borið fram á ekta rúgbrauði, sjá uppskrift af rúgbrauði hér.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri