Uppskriftir
Saltfisk brandade
Fyrir 6
- 300 gr saltfiskur
- 80 ml rjómi
- 2 hvílauksgeirar
- 2 bökunarkartöflur
- 1 dl sítrónu olía
- 150 gr rjómaostur
- 1 appelsína
- Salt og pipar eftir smekk
Aðferð
- Hitar ofn í 180°C
- Bakar kartöflurnar í 1 klst
- Saxar hvítlaukinn
- Hreinsar saltfiskinn og sýður í um 10 mín
- Tekur saltfiskinn upp úr
- Skefur innan úr kartöflunum og blandar rjómanum og hvítlauknum saman við
- Hrærir saltfiskinum við kartöflumúsina
- Raspar appelsínubörkinn út í blönduna
- Bætir sítrónuolíunni og rjómaostinum við
- Smakkar til með salti, pipar og safanum af appelsínunni
Borið fram á ekta rúgbrauði, sjá uppskrift af rúgbrauði hér.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni
-
Keppni3 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað