Uppskriftir
Saltfisk brandade
Fyrir 6
- 300 gr saltfiskur
- 80 ml rjómi
- 2 hvílauksgeirar
- 2 bökunarkartöflur
- 1 dl sítrónu olía
- 150 gr rjómaostur
- 1 appelsína
- Salt og pipar eftir smekk
Aðferð
- Hitar ofn í 180°C
- Bakar kartöflurnar í 1 klst
- Saxar hvítlaukinn
- Hreinsar saltfiskinn og sýður í um 10 mín
- Tekur saltfiskinn upp úr
- Skefur innan úr kartöflunum og blandar rjómanum og hvítlauknum saman við
- Hrærir saltfiskinum við kartöflumúsina
- Raspar appelsínubörkinn út í blönduna
- Bætir sítrónuolíunni og rjómaostinum við
- Smakkar til með salti, pipar og safanum af appelsínunni
Borið fram á ekta rúgbrauði, sjá uppskrift af rúgbrauði hér.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi