Uppskriftir
Rúgbrauðið hennar Ömmu Deddu
Hráefni
260 gr rúgmjöl
260 gr hveiti
260 Heilhveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk natron
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Aðferð
Öllu blandað saman og sett í eina machintos dollu bakað í 8 tíma á 95°c
Það var Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari sem sendi inn þessa uppskrift og tók einnig meðfylgjandi mynd.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann