Uppskriftir
Rúgbrauðið hennar Ömmu Deddu
Hráefni
260 gr rúgmjöl
260 gr hveiti
260 Heilhveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk natron
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Aðferð
Öllu blandað saman og sett í eina machintos dollu bakað í 8 tíma á 95°c
Það var Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari sem sendi inn þessa uppskrift og tók einnig meðfylgjandi mynd.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi