Uppskriftir
Rúgbrauðið hennar Ömmu Deddu
Hráefni
260 gr rúgmjöl
260 gr hveiti
260 Heilhveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk natron
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Aðferð
Öllu blandað saman og sett í eina machintos dollu bakað í 8 tíma á 95°c
Það var Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari sem sendi inn þessa uppskrift og tók einnig meðfylgjandi mynd.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






