Uppskriftir
Rúgbrauðið hennar Ömmu Deddu
Hráefni
260 gr rúgmjöl
260 gr hveiti
260 Heilhveiti
2 tsk lyftiduft
2 tsk natron
2 tsk salt
500 gr sýróp
1 l súrmjólk
Aðferð
Öllu blandað saman og sett í eina machintos dollu bakað í 8 tíma á 95°c
Það var Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari sem sendi inn þessa uppskrift og tók einnig meðfylgjandi mynd.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






