Vín, drykkir og keppni
Ramón Bilbao Crianza 2016 – Hentar vel með grillkjöti
Ramón Bilbao Crianza er klassískt Rioja-vín framleitt af Bodegas Ramon Bilbao, en víngerðin á sér meira en aldargamla sögu.
Víngerðin var stofnuð árið 1924 af Don Ramón Bilbao Murga, en þar á undan hafði Don Ramón rekið litla víngerð í Haro frá árinu 1896 þar sem hann seldi fyrstu vínin sín. Ramón Bilbao Crianza er afbrigðagott vín úr Tempranillo vínberjum, dæmigerð úrval af La Rioja.
Vínberin eru tekin upp þegar þau eru orðin fullþroskuð og gerjuð við hitastig 28-29 ° C.
Ramón Bilbao Crianza er í 14 mánuði í amerískum eikartunnum. Þegar það er búið að ná réttu jafnvægi, þá er það geymt í 8 mánuði í flöskunni áður en það fer á markað.
Ramón Bilbao er ávaxtaríkt, yfirvegað og gott bragð og er á fínu verði í Vínbúðinni eða 2.399 kr , en það hentar t.a.m. mjög vel með grillkjöti, og jafnvel með ekta heimatilbúnum grillborgara:
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






