Frétt
Pakkhúsið lokað vegna Covid-19 smits
Seinni partinn í gær kom upp Covid-19 smit hjá einum starfsmanni Pakkhússins á Höfn í Hornafirði. Í dag verða allir starfsmenn fyrirtækisins sendir í skimun ásamt því að húsakynni veitingahússins verða sótthreinsuð að því er fram kemur í tilkynningu frá Pakkhúsinu.
„Við vonum að hægt verði að opna Pakkhúsið sem allra fyrst, en á meðan bendum við viðskiptavinum okkar á aðra frábæra veitingastaði á Höfn í Hornafirði. Þá hvetjum við alla til að gefa engan afslátt þegar kemur að sóttvörnum.“
Mynd: facebook / Pakkhúsið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….