Frétt
Pakkhúsið lokað vegna Covid-19 smits
Seinni partinn í gær kom upp Covid-19 smit hjá einum starfsmanni Pakkhússins á Höfn í Hornafirði. Í dag verða allir starfsmenn fyrirtækisins sendir í skimun ásamt því að húsakynni veitingahússins verða sótthreinsuð að því er fram kemur í tilkynningu frá Pakkhúsinu.
„Við vonum að hægt verði að opna Pakkhúsið sem allra fyrst, en á meðan bendum við viðskiptavinum okkar á aðra frábæra veitingastaði á Höfn í Hornafirði. Þá hvetjum við alla til að gefa engan afslátt þegar kemur að sóttvörnum.“
Mynd: facebook / Pakkhúsið

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.