Frétt
Pakkhúsið lokað vegna Covid-19 smits
Seinni partinn í gær kom upp Covid-19 smit hjá einum starfsmanni Pakkhússins á Höfn í Hornafirði. Í dag verða allir starfsmenn fyrirtækisins sendir í skimun ásamt því að húsakynni veitingahússins verða sótthreinsuð að því er fram kemur í tilkynningu frá Pakkhúsinu.
„Við vonum að hægt verði að opna Pakkhúsið sem allra fyrst, en á meðan bendum við viðskiptavinum okkar á aðra frábæra veitingastaði á Höfn í Hornafirði. Þá hvetjum við alla til að gefa engan afslátt þegar kemur að sóttvörnum.“
Mynd: facebook / Pakkhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin