Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun áætlunina Úr viðjum plastsins. Hún samanstendur af 18 aðgerðum sem miða að því að draga úr plastnotkun...
Matarbúðin Nándin hlaut í gær Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Kolbeini Lárusi...
Matvælastofnun varar við neyslu á ferskum kjúklingum frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellu. Fyrirtækið er að innkalla kjúklinginn. Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi rekjanleikanúmera: 001-20-31-3-07 & 001-20-31-1-13...
Vegna fréttaflutnings um Tjöruhúsið, þá vilja eigendur Tjöruhússins koma eftirfarandi á framfæri: Sæl kæru vinir og velunnarar Tjöruhússins (og fólk sem lækar okkur á feis bara...
Frumvarp um íslenska netverslun með áfengi og heimild smábrugghúsa til beinnar sölu gæti varið afkomu frumkvöðlafyrirtækja og tugi starfa um allt land, að sögn stjórnar Samtaka...