Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarbankar gætu dregið verulega úr matarsóun | Food banks veita þrjár milljónir máltíða á hverju ári með mat sem annars hefði farið í ruslið
Ný norræn rannsókn sem fjármögnuð var af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af áætluninni um grænan vöxt á Norðurlöndum sýnir að árið 2013 voru veittar þrjár milljónir máltíða sem gerðar voru úr afgangsmat þrátt fyrir að á Norðurlöndum séu aðeins þrír „opinberir“ matarbankar (miðstöðvar sem taka við mat og dreifa til góðgerðarsamtaka).
Rannsóknin sýnir einnig fram á mikilvægi staðbundinnar dreifingar á mat frá heildsölum og matvælaframleiðendum til góðgerðarsamtaka. Matarbankarnir þrír lögðu til um það bil 1,6 milljónir máltíða, en áætlað er að tvisvar til þrisvar sinnum fleiri máltíðum hafi verið dreift beint.
Nánar um rannsóknina er hægt að lesa á vef norden.org með því að smella hér.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or20 klukkustundir síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var