Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að grípa til frekari efnahagsaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Er þar annars vegar um að ræða tillögur að útvíkkun tekjufallsstyrkja, en...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10...
Þau leiðu mistök urðu hjá Fisherman að fyrirtækið verðmerkti mikið magn af hálfflökum af hangreyktum og gröfnum laxi vitlaust. Sendingarnar fóru í fjölda verslana í vikunni...
Matvælastofnun varar við neyslu á TRS Asia´s finest foods black eye beans sem Lagsmaður ehf. og Kína Panda ehf. flytja inn vegna þess að það greindist...
Nýtt bakarí hefur verið opnað við Borgartún 29 í Reykjavík þar sem Jóa Fel bakaríið var áður til húsa. Margir hverjir muna eftir krúttlega bakaríinu í...