Nýjasta viðbótin í vöruframboði Tandurs er kaffi og kaffitengdar vörur. Boðið er upp á mikið úrval af fyrsta flokks kaffi og vönduðum kaffitengdum vörum. Hvort sem...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nói Síríus gladdi sælkera landsins síðasta sumar með Tromp Hvellinum gómsæta þar sem hið ómótstæðilega Tromp er umlukið ljúffengu og krispí mjólkursúkkulaði. Viðtökurnar voru svo góðar...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...