Hreinlætisdagar RV voru haldnir 26. og 27. apríl og tókust með eindæmum vel. Gestir á sýningunni komu frá fjölbreyttum hópi fyrirtækja og stofnana voru allir sammála...
Beittir hnífar brýningarþjónusta eru komnir með Masahiro hnífa til sölu og við verðum á ferðinni um landið í maí. Hafþór verður með hnífa til sölu með...
RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
Sölumaður frá Frostverk verður á ferðinni um landið í byrjun maí. Má bjóða þér heimsókn? 2. maí suðurlandið 3. maí austurland 4. mai Norðurland 5. maí...