Þrjú barþjónanámskeið verða haldin í kjallaranum á Sæta Svíninu, þar sem íslandsvinurinn Juho Eklund, Brand Ambassador Bacardi í samstarfi við Mekka Wines & Spirits, mun fræða...
Þriðjudaginn 24. október 2023 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingagreina Iðunnar með því að fylla út formið hér að neðan....
Hér er á ferðinni ekta haustmatur sem hentar fyrir unga sem aldna. Bolognese er kærkomin tilbreyting frá klassísku hakk og spaghettí og rjóminn setur hér punktinn...
Í vefverslun okkar má finna úrval af frosnum ávöxtum fyrir þá sem vilja reiða fram dýrindis smoothie, boost og aðra hristinga. Sjá í vefverslun hér. Uppskriftir
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög...