Það þekkja það margir sem gista á hótelum að í mörgum tilfellum er míníbarinn tómur enda er mjög kostnaðarsamt fyrir hótelið að fylgjast með öllum míníbörum,...
Matarunnendur hafa ástæðu til að gleðjast næsta vor þegar fimm nýir veitingastaðir bætast við veitingaflóru Keflavíkurflugvallar. Bæði þekktir og nýir veitingastaðir opna á tveimur svæðum inni...
Föstudaginn 27. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) mun Snædís Xyza halda fyrirlestur um keppnismatreiðslu í matvæladeild VMA. Farið verður yfir hvað dómarar horfa mest í...
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans. Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið...
Þriðjudaginn 26. september var skrifað blað í 50 ára sögu Klúbbs matreiðslumeistara þegar stofnuð var svokölluð Suðurlandsdeild KM. Það var við hæfi að halda sögufrægan fund...