Í maímánuði kynnti Mjólkursamsalan til leiks sérstaka Sumar Hleðslu en um var að ræða próteinríkan kaffidrykk úr íslenskri mjólk og kaldbrugguðu kaffi (e. cold brew coffee). Eins og...
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar...
Einfalt granóla sem allir ættu að prófa. Innihald: 7 dl haframjöl 3 dl möndluflögur 1 1/2 dl kókosmjöl 1 dl hreint kakóduft 2 msk. hrásykur smá...
Breytingar standa nú yfir á veitingahúsinu Prikinu í miðbæ Reykjavíkur, en unnið er að því að standsetja Prikið sem stað á einni hæð. Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams,...