Það vantar duglegan og metnaðarfullan matreiðslunema á hinn glæsilega veitingastað SALT, sem býður upp á metnaðarfullt eldhús. Yfirmatreiðslumaður Salt er enginn annar en Ragnar Ómarsson, en hann er í...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...
Desert vín er hálf gert gælunafn fyrir hvítvín sem er mjög sætt á bragðið. Algengasta aðferðin til að búa til vínin er að bíða eftir ákveðinni...
Það verður haldinn Galadinners fundur annað kvöld (mán. 26 sept.) kl; 22;30 á Vínbarnum. Allir þeir sem koma að Galadinnernum eru vinsamlegst beðnir að mæta. Kær kveðjaStjórn...
Fréttamaður kíkti við i Súfastanum í Hafnarfirði og pantaði sér Swiss Mocca „to go“, sem er sjálfum sér ekki frásögu færandi, ekki nema að þegar fréttamaður...