Sölubann er á rjúpu. Það hefur vakið nokkra athygli að á árlegu jólahlaðborði í Bjarkalundi verður boðið upp á rjúpur í bláberjavillisósu, en sölubann er á...
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002. Fékk...
Fimmtudaginn 8. desember verður haldinn gala jóla dinner hjá Vínklúbbi Smakkarans á Fjalakettinum. Í boði verður fjögurra rétta máltíð, hangikjöts carpaccio í forrétt, milliréttur að hætti...
Desember er tími ofgnóttar í mat, drykk, samveru og kærleika. Hvarvetna má skjóta sér inn úr kuldanum og setjast að veisluborði í veitingahúsum landsins. Hér gefur...
Nú stendur yfir leit að kraftmiklum uppvöskurum á veitingastöðum landsins. Hingað til hafa þeir sem vaska upp á veitingastöðum ekki verið mjög sýnilegir, þó að uppvaskið...