Smakkarinn.is hefur valið vín ársins. Að þessu sinni er það Spænska vínið Mas la Plana 1999, frá Torres. Í umsögninni segir meðal annars: Glæsilegt vín frá einum...
Vantar þig hugmynd að skemmtilegum áramótum? Lausnina gæti verið að finna á Peninsula-hótelinu í Chicago. Áramótapakkinn í ár er tvær nætur á svítunni með kampavíni og...
Hér er val Decanter á þeim kampavínum sem að þeirra mati standa upp úr. Reyndar eru ekki allir þessir framleiðendur til hér á landi, en engu að...
Þessa dagana er margt og mikið um að vera á Vínbarnum. Gestum staðarins gefst kostur á að smakka á vinum frá þekktum framleiðendum svo sem Mumm kampavín,...
Eggert Þór Ólason hefur sagt starfi sínu lausu á hinum vinsæla veitinga- og skemmtistað Café Oliver, en Eggert hefur verið yfirmatreiðslumaður á Café Oliver alveg frá...