Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn...
Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun...
Rúmlega 300 stangveiðimönnum, sem voru að veiða niður um vök á landföstum ís við Sakhalineyju í Rússlandi, var komið til bjargar í dag þegar stór jaki...
Stefán Guðjónsson ritaði ágætis grein á heimasíðu sinni, smakkarinn.is, um daginn. Þar kemur hann inn á hvers vegna vínumboð hér á landi notfæra sér ekki netið og...
Við höfum bætt við nýjum lið hér í vínhorninu – Léttvín undir smásjá. Fyrstu vínin eru Laforet 2003, frá Joseph Drouhin og hinsvegar Montes Cabernet Sauvignon 2004....