Á hverju ári endurnýja Flugleiðir vínkost flugvéla sinna, a.m.k. þeirra er fást á business-class. Nýr vínseðill byrjaði á business-class fyrir nokkrum dögum og er þar að...
Vörulistinn á vef ÁTVR lá niðri síðustu daga, en í dag var búið að koma honum í samt lag . Vínhornið fann vel fyrir því þegar vörulistinn...
Sett var upp smá könnun hér til vinstri, hver hreppir titilinn Matreiðslumann ársins 2006. Eftirfarandi aðilar hafa unnið þann rétt að keppa til úrslita: Björn Bragi...
Ritsjóri Vínhornsins hér á Freistingavefnum, Heiðar Birnir Kristjánsson þjónn og vínáhugamaður, tók sig til og gerði létta úttekt á heimasíðum vínumboða hér á landi. Að sögn...
Það er nóg að snúast þessa dagana hjá Ung-Freistingu, en í byrjun febrúar 2006 mun Ung-Freisting halda 2ja daga matvælakynningu í Hagkaupum í Smáralind. Kynningin mun...