Sett var upp könnun um hver af 5 keppendum sem keppa til úrslita muni hreppa titilinn Matreiðslumaður ársins 2006 og varð Björn Bragi matreiðslumaður Perlunnar hlutskarpastur. Björn...
Vesevo Sannio Falanghina 2004 hefur verið valið vín mánaðarins í nýjasta tölublaði Gestgjafans sem var að koma út. Auk þess er vínið einnig valið bestu kaupin...
Jæja núna er ekki langt í sýninguna sem verður í Smáralindinni um helgin. Fundur var haldinn í gær og var fyrsta prufa af bæklingnum komin og...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk. Sækið umsóknareyðublaðið hér. Skila þarf umsókn til...
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006 Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og...