Keppnin stóð yfir í tvær klukkustundir og kröfur um þjóðlega og klassíska rétti. Það var Brynjar Eymundsson, matreiðslumeistari sem hreppti fyrsta sæti í keppninni Old Golden...
Síðustu metrarnir við undirbúning á sýningunni Matur 2006 var sýndur í þættinum Kastljós í Ríkissjónvarpinu í kvöld. En eins og margir vita, þá hefst Matur 2006 á morgun fimmtudag 30...
Á morgun hefst sýningin matur 2006 og verður hún haldin í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar og endar á sunnudaginn 2. apríl. Matur 2006 er stærsta matvæla-, vörusýning...
GV heildverslun hefur nýlega ráðið til sölustarfa tvo þungavigtarmenn í matreiðslu sem hafa að baki áralanga reynslu í faginu og eru þekktir á sínu sviði fyrir...
Veitingahúsið Perlan í Reykjavík er meðal fimm bestu útsýnisveitingahúsa heimsins að mati dálkahöfundar breska blaðsins Independent. Sophie Lam skrifar þar dálka um veitingahús og um helgina...