Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Rétt í þessu voru að berast fréttir af úrslitum í Bocuse d´Or 2007, en þau urðu: 1. – sæti: Frakkland (968 stig) 2. – sæti: Danmörk...
Freisting.is hafði samband við nokkra aðila í Lyon og kannaði stemmninguna rétt fyrir keppnisdag Friðgeirs. Það er greinilega mikill hugur í mönnum og gríðaleg stemmning. Hægt...
Við sitjum hérna upp á herbergi eftir langan dag á sýningunni, allir búnir að ganga sig upp að herðum og búið að skoða mikið. Það er...
Fyrsti dagurinn [í gær 23 jan.] í Bocuse dOr er að baki. Fyrstu 12 löndin af 24 hafa framreitt það besta sem þau geta með skylduhráefnin Bresse...