Senn fer að líða að Sveinsprófum í Hótel og matvælaskólanum, en áætlaður tími er 14-16 maí. Matreiðslunemar hafa verið í óða önn síðustu daga við undirbúning...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Þær sögusagnir um að Sigurður Gísla yfirmatreiðslumaður veitingastaðarins Vox á Nordica sé búinn að segja upp starfi sínu, hafa farið um eins og eldur í sinu...
Vínhéraðið fræga Ribeira del Duero, sem er þegar viðurkennt sem eitt af bestu héruðum Spánar, hækkar í flokkuninni í byrjun 2008, þegar allar vínekrurnar hafa verið...
Til margra ára hefur fengist hér á landi Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu. Það er reglulega notað af íþróttagörpum, námsfólki og hverjum þeim sem hugsa um heilsuna...