Bæði Lundúnir og París eru samkvæmt alþjóðlegri könnun komnar upp fyrir Tókýo á lista yfir þær borgir þar sem dýrast er að fara út að borða....
Markús Örn Antonsson Fjörtíu sendiherrar í Kanada fóru í bátsferð um Fundy flóa í gær og smökkuðu eldislax og sjávarrétti frá svæðinu í boði sjávarútvegsráðherra Kanada....
Iðnaðarmenn eru að leggja síðustu hönd á nýbyggingu Grand hótels Reykjavíkur við Sigtún. Herbergin í háhýsunum tveimur hafa smám saman verið tekin í notkun í sumar....
Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að rjúpnaveiðitímabilið í ár standi frá 1. til 30. nóvember en í fyrra var tímabilið frá 15. október til 30. nóvember....
Hvannarbeit hefur áhrif á bragðgæði lambakjöts að því er fram kemur í rannsókn sem Matís, Matvælarannsóknir Íslands hefur gert á lömbum frá Ytri-Fagradal á Skarðsströnd í...