Úrslit um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2007“ verður haldin á Akureyri laugardaginn 13. Október í Verkmenntaskólanum á sýningunni Matur-inn 2007. Keppnisfyrirkomulag verður Mystery Basket og verður uppistaðan norðlenskt...
Veitingamenn í miðborginni hittust í dag klukkan 15:00 á Ölstofu Kormáks og Skjaldar og stofnuðu hagsmunasamtök. Veitingamenn eru margir hverjir orðnir langþreyttir á ummælum lögregluyfirvalda og...
Hluthafar í Hilton hótelkeðjunni hafa samþykkt að selja keðjuna til Blackstone Group á 20,1 milljarð Bandaríkjadala. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hve stór hluti hluthafa samþykkti söluna...
Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Reykjavík gefst kostur á að smakka íslenskt hunang á sunnudaginn. Þá verður blásið til uppskeruhátíðar sunnlenskra býflugnabænda. Nokkrar krukkur af hunangi...
Ætla má að rúmlega sjötíu tonn af hreindýrakjöti séu til í landinu eftir nýafstaðið veiðitímabil. Veiðimenn nýta flestir kjötið til einkanota. Á vefsíðu Ríkisútvarpsins er sagt...