Hafliði Ragnarsson, Konfekt.is er einn af þeim sem er staddur núna í Frakklandi Rjóminn af Íslenskum bökurum og matreiðslumönnum eru í Frakklandi þessa dagana, en þessir snillingar „sitja“ á skólabekk í súkkulaði Valrhona skólanum...
Veitingastaðurinn Gló hefur tekið til starfa í Listhúsinu við Laugardal, Engjateig 19. Aðaláhersla staðarins verður á lífræna næringu; fæðu sem er í senn nærandi, seðjandi, frískandi...
Tveggja ára verkefni til að auka samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og lífsleikni fólks var hrundið af stað í morgun undir yfirskriftinni Mannauður – upphafið að nýrri framtíð....
Nafn hinnar nýju bjórtegundar fæst ekki gefið upp í bili, enda ekki búið að tryggja einkaleyfi á nafninu. Bjórverksmiðja mun hefja framleiðslu í Stykkishólmi á næsta...
Eigendur skemmtistaðarins Cafe Victor í miðbæ Reykjavíkur létu kröfu lögreglu og slökkviliðs um að læstur neyðarútgangur yrði opnaður sem vind um eyru þjóta, en þetta kemur...