Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur hafa stofnað með sér samtök undir nafninu Félag kráareigenda. Markmið félagsins er að gera miðborgina skemmtilegri og öruggari. Kráareigendur telja að stofnun...
Sveinn Steinsson hefur verið ráðinn á Fernando´s Veitingastaðurinn Fernando´s á Ísafirði kemur með nýjar áherslur í starfsemi staðarins. Við höfum fengið til okkar Svein Steinsson sem hefur verið að...
Krydduð chili-sósa á thaílensku veitingahúsi í London skapaði ótta nærstaddra um að eiturefnaárás væri í gangi og leiddi til þess að lögreglan lokaði og rýmdi göturnar...
Árvisst sælkerakvöld Björgunarsveitarinnar Blakks og Slysavarnadeildarinnar Unnar verður haldið á Patreksfirði á laugardag. Að þessu sinni mun sjóræningjaþema ráða ríkjum. 20 rétta hlaðboð verður í boði...
Í maí s.l. var undirritaður samningur á milli Icelandair Hotels, dótturfyrirtækis Icelandair Group, og Hilton Hotels Corporation um að Nordica hótelið verði hluti af Hilton hótelkeðjunnar...