Krydduð chili-sósa á thaílensku veitingahúsi í London skapaði ótta nærstaddra um að eiturefnaárás væri í gangi og leiddi til þess að lögreglan lokaði og rýmdi göturnar...
Árvisst sælkerakvöld Björgunarsveitarinnar Blakks og Slysavarnadeildarinnar Unnar verður haldið á Patreksfirði á laugardag. Að þessu sinni mun sjóræningjaþema ráða ríkjum. 20 rétta hlaðboð verður í boði...
Í maí s.l. var undirritaður samningur á milli Icelandair Hotels, dótturfyrirtækis Icelandair Group, og Hilton Hotels Corporation um að Nordica hótelið verði hluti af Hilton hótelkeðjunnar...
Fyrstu vikurnar í rekstri veitingastaðarins Við Pollinn á Ísafirði hafa gengið vel og hlakka eigendurnir, þeir Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson, til vetrarins. Það...
Nýtt Fréttabréf MATVÍS er komið út. Meðal efnis í er grein um Hafliða Ragnarsson, Nemakeppni Konax, Evrópskt samráð, erfðabreytt atvæli, mátt fjármagnsins o.m.fl. Smellið hér til...