Svokallað klúbbablað Gestgjafans er komið út, en klúbbastarfsemi landsmanna er nú farin í gang og klúbbfélagar byrjaðir að matbúa kræsingar hver fyrir annan af miklum móð....
Í samstarfi við Glóbus, stendur Vínskólinn fyrir stórri Chablis smökkun mánud. 8. október á Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofunni) með fulltrúa frá La Chablisienne. Verð: 2200 kr á...
Tja, maður spyr sig eftir að hafa horft á þetta myndband um hvort nýr yfirkokkur sé byrjaður á Grand hotel?
Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur hafa stofnað með sér samtök undir nafninu Félag kráareigenda. Markmið félagsins er að gera miðborgina skemmtilegri og öruggari. Kráareigendur telja að stofnun...
Sveinn Steinsson hefur verið ráðinn á Fernando´s Veitingastaðurinn Fernando´s á Ísafirði kemur með nýjar áherslur í starfsemi staðarins. Við höfum fengið til okkar Svein Steinsson sem hefur verið að...