Það mætti lengi spekulera frá hvaða stöðum bestu kokkar landsins koma. Ef horft er útfrá keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins s.l., þá á Grillið vinninginn. Ægir...
Varela-Hermanos er 100 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki í Panama sem hefur þá sérstöðu að vera eitt af fáum rommbrugghúsum í heiminum sem framleiðir sinn eigin sykurreyr. Ron...
Súkkulaði sendiherra íslendinga Hafliði Ragnarsson fræðir okkur um súkkulaði í nýjasta myndbandi hjá meistarakokkunum. Smellið hér til að horfa á myndbandið. [email protected]
Í nýjasta þætti hins vinsæla bandaríska sjónvarpsþáttar Boston Legal, sem sýndur var vestanhafs í þessari viku, er íslenska vodkað Reyka komið á barinn hjá lögfræðingnum Denny...
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti. Boðið er upp á...