Borgarnes Matvælavinnslufyrirtækið Eðalfiskur í Borgarnesi keypti á dögunum Reykás við Grandagarð í Reykjavík, sem hefur fengist við svipaða framleiðslu, það er reykingu og vinnslu á laxi. ...
Matreiðslumaður Ársins 2007Þráinn Freyr Vigfússon var einn af þeim sem settust á skólabekk í besta súkkulaði-Valrhona skóla í heimi Við greindum frá fyrir stuttu þegar þeir...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum þriðjudaginn 30. október s.l. Samtals tóku 15 matreiðslunemar þátt í keppninni og fjórir framreiðslunemar. Sigurvegarar...
Þér er boðið að taka þátt í smökkun á vinningskaffi, Cup of Excellence 2007, á Stapabraut 7, Reykjanesbæ þriðjudagskvöldið 13 . nóvember 2007, klukkan 20.00 Cup...
Þórarinn Eggertsson Þórarinn Eggertsson eða Tóti Chef eins og hann er kallaður keypti veitingastaðinn Tveir Fiskar í gærdag af stórmeistaranum Gissuri Guðmundsyni. Fréttamaður sló á þráðinn...