Þeir sem keypt hafa tofu og chilipipar í olíusósu frá Six Fortune í Sælkeraversluninni á Suðurlandsbraut eru beðnir um að farga vörunni eða skila henni þar...
Greinilegt er að jólin nálgast því á miðnætti var fyrsti tappinn tekinn úr franska ungvíninu Beaujolais nouveau. Hefð er fyrir því að taka megi tappa úr...
Einar K. Guðfinnsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra skálaði í bóðbergsdrykk og gæddi sér á fjallakonfekti, sem var í boði í upphafi ráðstefnu Matís, Matvælarannsókna Íslands, í dag....
Roary MacPherson Roary MacPherson, yfirmatreiðslumeistari Fairmont-hótelsins á Nýfundnalandi verður gestakokkur Humarhússins dagana 23., 24. og 25 nóvember n.k. Þeir sem hafa áhuga á að panta sér...
Jóakim danaprins gæðir sér hér á skandinavískum mjólkurvörum. Hin árlega mjólkurvörusýning í Herning í Danmörku stendur nú yfir. Fulltrúar íslenska mjólkuriðnaðarins hafa annað hvert ár farið...