Gissur Guðmundsson 33. Alheimsþing Alþjóðasamtaka Matreiðslumanna ( WACS) er haldið í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Nú er þingið hafið og hefur það aldrei áður snert...
Þetta er í 56. skiptið sem þessi listi er gerður, en hann gengur undir því merka nafni, Breska bíblían yfir veitingastaði þar í landi. Þeir segja...
Dinnerinn verður 17. September n.k. í Trianon byggingunni í Versölum. Það verða 17 heimsfrægir matreiðslumeistarar sem til samans hafa 40 Michelin stjörnur á bak við sig,...
Enn og aftur hefur Gordon Ramsey tekist að fá hrós fyrir opnun á nýjum stað. Staðurinn er staðsettur á 10 13 Grosvenor Square www.gordonramsey.com í...
Diaego, eignarhaldsfélagið sem rekur Guinnes, áformar að selja helming af fasteignum Guinness verksmiðjunnar og leggja niður 250 störf til að aðlaga hið fornfræga írska fyrirtæki að...