Frá keppninni Matreiðslumann ársins 2008 Það er sannkölluð sælkerahelgi 8. – 10. maí næstkomandi helgi, þar sem fjölmargar keppnir verða í boði, t.a.m Vínþjónn Ársins 2009,...
Matreiðslufréttamaðurinn Robert Makłowicz frá Póllandi hélt smá tölu á Grandhótel föstudaginn 1. maí síðastliðin, ekki voru margir Íslendingar mættir og mátti telja þá á fingrum annarar...
Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og...
Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru...
Keppnin, Delicato Vínjónn Ársins 2009, verður haldin á sama tíma og við hlíðina á keppni um Matreiðslumann Ársins í Laugardalshöllinni, á sýningunni „Ferðalög og Frístundir“. Skriflega...