Síðastliðinn föstudag var fulltrúa frá Freisting.is boðið að koma og smakka á Indverskum veigum í hádeginu, þar sem ég var á vakt kom það í minn...
Matís, Skotveiðifélag Íslands, Matvælastofnun og Úlfar Finnbjörnsson hjá Gestgjafanum bjóða til opins fræðslufundar um þessi mál á morgun þriðjudaginn 22. september, frá kl. 8:30-09:45 á Hótel...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Menn gera ýmislegt til að vekja á athygli sér og veitingastaðnum sínum, þar deyr Bo Bech ekki ráðalaus en hann á og rekur Michelinstjörnu veitingastaðinn Paustian...
Neskirkja hefur vakið töluverða athygli fyrir samþættingu matar og trúar upp á síðkastið. Neskirkjuprestarnir Sigurður Árni Þórðarson og Guðbjörg Jóhannesdóttir segja frá hádegissúpu, Biblíumat og saltfiski...