Íslenskt sjávarfang og lambakjöt verða í aðalhlutverki í fjölmennri matarveislu sem haldin verður í húsakynnum þýsku verslunarkeðjunnar Frischeparadies í Berlín þann 1. september nk. Veislan er...
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. ...
Þekkir þú til fyrirtækis, stofnunar eða einstaklings sem sýnt hefur frumkvæði og skarað fram úr á matvæla- og/eða næringarsviði? Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Ísland (MNÍ) verður...
Þeir félagar Agnar Sverrisson matreiðslumaður og Xavier Rousset vínþjónn vinna nú að því að opna þriðja 28°-50° veitingastaðinn í London. 28°-50° veitingastaðirnir eru staðsettir Marylebone, Fetter...
Bókin er gefin út á vegum, Bloomsbury útgáfunnar og heitir „Historic Heston“. Hún kemur út 10. október og kostar 125 pund, bókin er skreytt lifandi myndum...