Forréttabarinn stækkaði fyrir nokkru inn í gömlu netagerðina og eru nú með alla neðri hæð hússins að Nýlendugötu 14, en gengið er inn frá Mýrargötu og...
Í dag fer fram forkeppni í barkúnstum (Flair) barmennsku og eru keppendur frá 49 löndum, þar sem hver keppandi hefur fimm mínútur til að útbúa þrjá...
Mikil stemmning var á opnunarkvöldi veitingastaðarins Cava á Laugavegi 28 sem haldið var 17. ágúst s.l. Þar voru margir góðir gestir, matur, drykkir og partý fram...
Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði hefur laðað að sér fjölmarga gesti í sumar og þá aðallega vegna krabbaveislunnar sem boðið er upp á á kvöldin. Vitinn býður...
Agnar Fjeldsted keppti í gær í óáfengri kokteilkeppni með drykkinn Sunny volcano, en keppnin var haldin á vegum Mattoni sódavatnsfyrirtækis á IBA ráðstefnunni og þurftu drykkirnir...