Lesendur veitingageirans hafa eflaust tekið eftir allri umfjölluninni síðustu daga um heimsmeistaramót barþjóna, flair keppnina, óáfenga kokteilkeppnina sem haldnar voru 16. – 22. ágúst á Hilton...
Hér sést þegar Tómas Kristjánsson forseti BCI afhendir forseta barþjónaklúbbs Tékklands silfurskjöld sem er handsmíðaður var á Íslandi af Haraldi Kornilíusson gullsmiði, þar sem merki þeirra...
Garri kynnir glútenlausar tertur frá Sidoli, alvöru Hnallþórur án glútens sem eru mjúkar og syndsamlega góðar. Þörf fyrir glútenlausar vörur er sívaxandi og fagnar starfsfólk Garra...
Á meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna sem var þegar Vaclav Abraham keppti í Flair fyrir hönd Tékklands, en hann lenti í öðru sæti á heimsmeistaramóti barþjóna...
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður á Hilton Reykjavík Nordica og núverandi íslandsmeistari í kokteil, lenti í öðru sæti í blöndun freyðivínsdrykkja á heimsmeistaramóti barþjóna IBA, sem haldið var...