Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og...
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti...
Haustið er tími kjötsúpunnar. Þessi kjarngóða og rammíslenska súpa er í uppáhaldi hjá mörgum og uppskrift af bestu kjötsúpu í heimi er síðan auðvitað að finna...
Suðureyri er lítið og skemmtilegt sjávarþorp á Vestfjörðum og í þorpinu er öflugur ferðaþjónn sem heitir Fisherman sem rekur verslun, veitingar og gistihús. Árið 2000 keyptu...
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa...