Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvað fagmenn eru með heildarlaun fyrir mánuðinn í vaktavinnu og var útkoman mismunandi. Flest atkvæði fengu tveir valmöguleikar,...
Fosshótel vinnur að opnun á nýjum hótelum. Annað hótelið er á Fáskrúðsfirði, Fosshótel Austfirðir, og mun það opna vorið 2014. Hitt hótelið er við Höfðatorg í...
Í samvinnu við Icelandair heldur VOX Restaurant sannkallaða matarveislu 18. – 21. september þar sem víðkunnir gestakokkar frá New York töfra fram freistandi, alþjóðlega rétti í...
Haustið er okkar draumatími. Bændurnir eru að taka upp haustuppskeruna og úrvalið er ótrúlegt. Hugmyndaflugið fer á fullt og nýir og spennandi réttir verða til …...
Þar verður margt menningartengt efni frá Vestnorrænu löndunum, Færeyjar, Ísland og Grænland á menningarhátíð sem hófst í morgun í Nuuk í Grænlandi og stendur yfir í...