Úrslitin fara fram í Mathallen í Osló 20. september næstkomandi, þátttakendur eru 6 af þekktustu matreiðslumönnum Noregs, sem eru eftirfarandi: Hér getur að líta á...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpudisksins sýnir hér uppskrift af graflax. Það var Guðmundur Auðunsson sem veiddi laxinn í Andakílsá í Borgarfirði. Frekar spes að hlusta á...
Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins...
Stötvig Hotell er nýtt hótel við Larkollen fyrir miðjum Osló firðinum sem opnar 11. nóvember kl: 11:00 (11.11 – kl. 11). Stötvig Hotell er strand hótel...
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí á Nýbýlaveginum að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín, en kaffihúsið er á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur...