Þann 19. mars 2015 sameinast þúsund matreiðslumeistarar í fimm heimsálfum um að að útbúa franska máltíð. Um er að ræða kvöldverð þar sem meistarar jafnt og...
Í desember erum við með frábær tilboð á völdum hágæða postulínsborðbúnaði frá Pillivuyt, glösum frá Durobor og hnífapörum frá Eternum. Tilboðið gildir til 31. desember 2014....
Nú fyrir stundu var kunngerður listinn í fyrsta sinn White guide Nordic og stendur verðlaunaafhending yfir nú þegar þetta er skrifað. Sjá má allann listann hér....
Síðustu helgi fyrir jól, 20. og 21. desember verður skyndiútgáfa af KRÁS götumatarmarkaðnum sem var haldinn fimm sinnum í Fógetagarðinum síðastliðið sumar við mikinn fögnuð viðstaddra....
Þegar nær dró fór ég að hugsa hvernig gæti ég tengt mat við þessa hljómsveit og byrjaði að gúgla og það kom á í fyrsta en...