Áhorfendur fögnuðu vel þegar Sigurður Helgason skilaði kjötfatinu á Bocuse d´or keppninni eins og sjá má á meðfylgjandi myndböndum: #Bocusedor 2015: the ICELAND team supporters are...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni í Lyon í Frakklandi, en keppnin er formlega hafin og seinni keppnisdagur verður á morgun...
Í gær var seinasti dagurinn hjá liðinu fyrir keppni, en klukkan fer í gang 07:20 á keppnisdag á íslenskum tíma. Þá hafa strákarnir 5:35 klukkustundir til...
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or sem hefst á morgun þriðjudaginn 27. janúar klukkan 08 á íslenskum tíma, þar sem Sigurður Helgason kemur til með að...
Nú á dögunum var haldin í annað sinn keppnin Markaðsneminn á vegum Fisk,- og Grillmarkaðarins (FM & GM). Það eru 26 nemar á samning á veitingastöðum...