Með haustinu mun hótelnámið César Ritz Colleges flytja yfir til Opna háskólans, en námið hefur verið kennt í Hótel og matvælaskólanum í MK síðastliðin ár. Við...
Út er komin bókin „Traditional Icelandic Food A Gastronomic Guide to Iceland“ eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur blaðamann og ökuleiðsögumann. Bókin fjallar um hefðbundna íslenska matargerð og...
Jóhann Issi Hallgrímsson er framreiðslu-, og matreiðslumeistari að mennt, en hann og konan hans Hjördís Guðmundsdóttir hafa boðið upp á grillveislu á hátíðinni Sjóaranum Síkáta í...
Steinar Bjarki Magnússon matreiðslumeistari var nú á dögunum ráðinn til Hafsins Fiskverslunar ehf. Hann mun reka verslun Hafsins í Hlíðasamára og stýra vöruþróun fyrir verslanir Hafsins....
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura. Reiturinn...