Hagnaður Garra ehf. nam rúmum 213 milljónum króna á síðasta ári og stóð hagnaðurinn í stað á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu 3,2 milljörðum króna og...
Gæðabakstur ehf. hefur fest kaup á Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co ehf. (Kristjánsbakarí) á Akureyri og eru kaupin gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kristjánsbakarí er...
Hundruð opinberra starfsmanna sniðgengu mötuneytið í Borgartúni 21 í dag til þess að sýna samstöðu með tveimur konum sem störfuðu í mötuneytinu en var sagt upp...
Á Kaffislipp verður haldin keppni í Mjólkurlist eða Latte Art. Vegleg verðlaun í boði fyrir fyrstu þrú sætin, en meðal dómara verða Jeroen Vos, kaffibarþjónn frá...
Þessi keppni fer fram í Árósum sunnudaginn 5. september næstkomandi í Marselisborg Havnevej 1 og skiptist í tvo flokka. Í öðrum flokki leiða sumir af bestu...