Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti hefur ákveðið að hætta um áramótin næstkomandi og opna nýjan veitingastað Brasserie Eiriksson á nýju ári....
Vegna hagræðingar verður starfsmannafatnaðurinn framvegis auglýstur undir merkinu Rún Heildverslun. Edda Heildverslun er hluti af Rún en hefur sinnt hótelgeiranum og smásölu á líni. Vegna aukinna...
Í mánaðartilboði SS kynnum við meðal annars nýja línu hjá okkur frá Lee Kum Kee. Lee Kum Kee var stofnað 1888 þegar stofnandinn herra Lee Kum...
Yfirkokkur og rekstrarstjóri veitingahússins DILL við Hverfisgötu 12 eru úti í Stokkhólmi og taka yfir eldhúsið og ofnana á hinum virta pizzastað Omnipollos Hatt. Ragnar Eiríksson...
Kokkur ársins 2017 í Póllandi var haldin 26. og 27. september s.l. í borginni Poznan. Undankeppni fór fram víðsvegar um landið nokkrum mánuðum fyrir í alls...