Það er alltaf jafn gaman að skoða páskaeggjaúrvalið. Skiptar skoðanir eru um hvaða egg eru best og sitt sýnist hverjum. Í mörg ár hafa verksmiðjuframleiddu eggin...
Fréttin sem Veitingageirinn birti í gær um Doordash var eintóm skrökvulygi og aprílgabb. Nokkrir lesendur Veitingageirans féllu fyrir gabbinu og höfðu fyrir því að fylla út...
Á Granda í Reykjavík opnar brátt veitingastaðurinn „Lamb Street Food“. Gómsætar vefjur verða þar á boðstólum en íslenska lambið er í öndvegi. Það er Rita Didriksen...
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70...
Nýtt hótel, Hótel Kría, verður opnað í júní á Vík í Mýrdal. Aðeins tekur fimm mánuði í heild að byggja hótelið. Hótelið var framleitt hjá Moelven...