Klúbbur matreiðslumeistara (KM) í Reykjavík hélt marsfund sinn þann 4. mars á Sjúkrahóteli Landspítalans. Matreiðslumeistararnir Magnús Örn Guðmarsson, starfsmaður sjúkrahótelsins, og Haraldur Helgason, teymisstjóri í eldhúsi...
Sunnudaginn 16. febrúar var besti ungi matreiðslunemi Ítalíu valinn í keppni sem haldin var af verkefninu Bacalao de Islandia og samtökum matreiðslumanna á Ítalíu (FIC). Viðburðurinn...
Sumarið 2024, á sjö klukkustunda akstri frá Armenía til Neiva í Kólumbíu, eru kaffisérfræðingar frá veitingastaðnum Noma í miðri könnunarferð um ræktunarsvæði landsins á svokölluðu fly...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Auglýst verður eftir varanlegum rekstraraðila að almenningsmarkaði í Tryggvagötu 19, að því gefnu að samningar náist við ríkið um áframhaldandi húsaleigusamning á húsnæðinu. Þetta var samþykkt...