Sakéunnendur ættu að taka frá dagsetningarnar 19. og 20. apríl, því þá fer fram stærsta sakéhátíð heims – The Joy of Sake – í New York....
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti nú í vikunni landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2025 til bændanna á Brúnastöðum í Fljótum í Skagafirði, Stefaníu Hjördísar Leifsdóttir og Jóhannesar Ríkarðssonar....
Á bak við fullkomna máltíð liggur ómæld vinna matreiðslumannanna. Þeir eru skipulagðir, snöggir og kunna að leysa flóknar aðstæður með kunnáttu og þrautseigju. Með árunum hafa þeir...