Undanfarin misseri hefur Humarsalan verið að styrkja sig í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni...
Í ljósi aukins eftirlits og birtingar niðurstaðna hjá m.a. Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur minnum við á eSmiley tilboðið okkar fyrir veitingastaði og minni mötuneyti. eSmiley er rafrænt GÁMES eftirlitskerfi sem bætir yfirsýn stjórnenda, stuðlar að minni pappírsnotkun, sýnir starfsfólki rétta verkferla og er einfalt í...
Fyrir 4. 700 gr. löngusteikur í hvítlauks- og rósmarín marineringu frá Hafinu. Aðferð Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið lönguna í 3...
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt...
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. að þessu sinni eru svínasnitsel frá Fleisch-Krone og fiskilasagne frá Nonna Litla. Snitselið er eldað og vegur hvert stykki u.þ.b....